1:26:07
"Ed O'Flaherty skrúðgöngustjóri
sagðist ekki muna
1:26:09
fjörlegri skrúðgöngu undanfarin 20 ár.
1:26:13
Þessi Kimble
1:26:14
væri nú meiri kallinn..."
1:26:17
Kallinn?
- Það sagði hann.
1:26:20
Kannski er hann búálfur.
Ég vitna bara í náungann.
1:26:24
Maður á línu 3 segist vera Richard Kimble.
1:26:26
Hver?
- Enn einn Kimble er í símanum.
1:26:29
Réttu mér símann.
- Segðu honum að skeggið fari honum vel.
1:26:32
Hvaða lína?
- Þrjú.
1:26:33
Spurðu hvort hann hafi
notið skrúðgöngunnar.
1:26:37
Þetta er Gerard.
1:26:40
Manstu hvað ég sagði við þig í göngunum?
1:26:44
Þetta er hann.
1:26:46
Ég man að þar var mikill hávaði.
1:26:48
Þú minntist eitthvað á að þú hefðir ekki
1:26:50
myrt konuna þína.
1:26:52
Manstu hvað þú sagðir mér?
1:26:55
Ég man að þú miðaðir
byssunni minni á mig.
1:27:00
Þú sagðir: "Mér er sama."
1:27:03
Hann er í suðurborginni.
1:27:05
Það er rétt. Mér er sama.
1:27:08
Ég reyni ekki að ráða gátu.
1:27:10
Ég reyni að ráða gátu.
1:27:12
Fimm sekúndur enn.
1:27:14
Ég fann stórt brot í raðspilið.
1:27:26
Hann lagði ekki á.
1:27:29
Hvar er hann?
1:27:30
Á Suður St. Lawrence stræti 256.
1:27:32
Sendu borgarlögregluna þangað.
1:27:34
Bíll er kominn þangað.