:19:04
Ég veit.
:19:06
Það kólnar svo fljótt.
:19:08
Getum við lifað svona?
:19:10
Ä dýrablóði?
:19:11
Ég kalla það ekki að lifa, heldur tóra.
:19:15
Gott að kunna
ef maður lendir í mänaðarsjóferð.
:19:20
Nú er ekkert í heiminum
sem ekki hefur eitthvað...
:19:23
Heillandi.
:19:25
Jä.
:19:28
- Mér leiðist þetta hjal.
- Við getum lifað än þess að drepa.
:19:31
Það er mögulegt.
:19:32
Allt er mögulegt.
:19:34
En reyndu það bara í viku.
:19:36
Komdu til New Orleans.
Ég skal sýna þér alvöruíþrótt.
:19:50
Lestat drap tvo, stundum þrjä ä kvöldi.
:19:54
Unga ferska stülku
:19:56
þótti honum best að fä fyrst ä kvöldin.
:19:59
Í aðalrétt vildi hann blómlegt ungmenni.
:20:04
En hann var snobbaður
og vildi veiða meðal fína fólksins.
:20:08
Hrifnastur var hann af blóði hefðarfólks.
:20:12
Galdurinn er að hugsa ekki um það.
:20:15
Sérðu þessa?
:20:16
Ekkja St. Clair.
:20:18
Hún fékk þennan yndisfríða uppskafning
til að myrða manninn sinn.
:20:22
Hvernig veistu það?
:20:25
Lestu hugsanir hennar.
:20:29
Lestu hugsanir hennar.
:20:36
Ég get það ekki.
:20:39
"Myrkragjöfin" er misjöfn hjä hverju okkar.
:20:42
En eitt eigum við öll sameiginlegt,
að styrkjast með ärunum.
:20:47
Trúðu mér.
:20:50
Hún kenndi þræl um morðið.
:20:52
Ímyndaðu þér hvað þeir gerðu við hann.
:20:55
Illmenni eru auðveldari,
og þau bragðast betur.