:36:01
Viltu vekja mömmu, monsieur?
:36:30
Heimspekingurinn minn,
píslarvotturinn minn.
:36:32
"Þú skalt ekki mann deyða."
:36:36
Þessu þarf að fagna.
:36:48
Það er ennþä líf í kerlingunni.
:36:53
Komdu hingað!
:36:55
Þú ert það sem þú ert!
:36:59
Miskunnsamur dauði.
:37:02
Þú nýtur sektarkenndarinnar.
:37:13
Blóð hennar fossaði um æðar mínar,
:37:16
ljüfara en lífið själft.
:37:18
Og jafnframt ättaði ég mig
ä orðum Lestats.
:37:20
Ég fann aðeins frið þegar ég drap.
:37:22
Þegar ég heyrði hjartslätt hennar
vissi ég hvað friður gat verið.
:37:59
Ef ég þarf að finna þig, Louis,
fylgi ég bara rottuhræjunum.