:24:17
Góðan daginn.
:24:19
Er Eugene við?
:24:20
Já, en hann er. . .
:24:33
Stattu upp, sköllótta
úrþvætti.
:24:35
Á lappir!
:24:37
Mig vantar peninga.
Tæmdu úr vösunum á borðið.
:24:40
Þegiðu.
:24:41
-Settu peningana á borðið.
-Ég er peningalaus.
:24:43
Rán!
:24:49
Bret vinur minn kom bara
til að heilsa mér.
:24:51
Segið öllum að allt
sé í lagi.
:24:55
Skepnan þín.
:24:56
Heimska fífl.
:24:57
Hvernig gengur, Eugene?
:24:59
Það gæti ekki
verið verra.
:25:01
Ég veit að ég skulda
þér þúsund dali.
:25:03
Ég kom vegna þeirra.
:25:04
Gerirðu þig ánægðan
með hundrað dali?
:25:07
Ég hef aldrei svikist um.
Ég borga þér í árslok.
:25:10
Í ársl. . .? Ég þarf að fá
peningana núna.
:25:15
Til að komast í
fljótameistarakeppnina í póker.
:25:18
-Hvert er þátttökugjaldið?
-25 þúsund dalir.
:25:22
Mig vantar þrjú þúsund dali
en þið Joseph. . .
:25:25
Slimmi skuldaði mér. . .
:25:26
en ekkjan eyddi öllu
í útförina hans.
:25:29
Líkið af honum
fannst aldrei.
:25:31
Hvað sagðirðu?
:25:32
Líkið fannst aldrei.
:25:36
Ekkjan laug að mér.
:25:38
Hvað gengur að fólki
nú á dögum?
:25:40
Ég veit. Engum er treystandi.
Hér eru síðustu 1 00 dalirnir.
:25:44
Ég tek ekki síðustu peningana.
Hvað um Matildu og krakkann?
:25:48
Bankarán!
:25:50
Þið heyrðuð þetta.
Bankarán!
:25:54
Ég tek þetta,
byssubófi.
:25:57
Þakka þér fyrir. Tæmdu
vasana, gamli maður.
:25:59
Ég á einn silfurdal.