:28:01
Ekki fastar?
:28:02
Ég lamdi eins fast
og ég gat.
:28:04
Ég heyrði bjöllu hringja
þegar þú lamdir mig.
:28:07
-Það er gott.
-Þú skuldar okkur fimm dali.
:28:11
Það er rétt. Þetta voru
fimm dala barsmíðar.
:28:16
Þið trúið þessu ekki.
:28:18
Þeir rændu ekki bara
bankann heldur líka mig.
:28:21
Ég verð að fá að skulda
ykkur þetta.
:28:22
Ertu að segja. . .
:28:24
að við fáum ekki peninga
þótt þú hafir lamið okkur?
:28:28
-Þú verður ekki ríkur þó þú drepir mig.
-En mér líður betur.
:28:33
Það er nokkuð til í því.
:28:35
Við skulum nú sjá.
:28:39
Fyrirgefðu.
Ég gleymdi þessu.
:28:41
Ég segi það satt.
:28:42
Ég næli alltaf eitthvað í vestið. . .
:28:45
til að eiga í harðindum.
:28:47
Það er gott því harðindin
voru að skella á.
:28:52
Þetta er hundrað
dala seðill.
:28:54
Hundrað dala seðill?
:28:56
Ég þarf að fá til baka.
:28:58
80 dalir duga. 75.
:29:01
Hvað erum við með?
:29:04
Ég á sautján dali.
:29:06
Sautján? Þú hefur skuldað
mér átta í heilan mánuð.
:29:09
-Gerum það upp seinna.
-Þú svindlar alltaf á mér.
:29:12
Ég trúi þér ekki.
:29:13
Þetta er ágætt. Þið fenguð
meira en þið hélduð.
:29:16
Gott að starfa með ykkur.
:29:18
Hafið hljótt um þetta.
:29:21
Fréttir berast fljótt
í Vestrinu.
:29:28
Það verða 25 dalir á mann.
:29:47
Ég hef haldið síðan Ég var
strákur að Ég hefði hæfileika.
:29:51
Sem sÉ að ef Ég horfði
nógu lengi á spil...
:29:54
gæti Ég sÉð hvað það væri.
:29:59
Pabbi sagði að Ég væri
bjáni. En Ég vissi...