1:04:05
Ég er ekki með þessa þúsund
dali sem ég skulda þér.
1:04:07
Ég vissi að þú myndir
segja þetta.
1:04:09
Þú færð þetta þegar ég hef
skipt rúblunum í dali.
1:04:13
Hvenær verður það? Stóra spilið
hefst eftir fáeina daga.
1:04:17
Þú þarft 25 þúsund til að geta
verið með. Þú ert brjálaður.
1:04:21
Ég veit það.
1:04:22
Ég þarf víst að vinna
3 þúsund dali daginn áður.
1:04:26
Ef ég fæ þúsundið frá þér þarf
ég bara að vinna tvö þúsund.
1:04:29
Bíddu.
1:04:31
Áttu 22 þúsund dali?
1:04:36
Í peningum?
1:04:38
Ekki í froskaskinnum.
1:04:40
Ég hef aldrei séð
22 þúsund dali.
1:04:43
Og ég aldrei 25 þúsund.
Þetta er hræðilegt.
1:04:45
Má ég sjá peningana?
1:04:48
Af hverju ekki.
1:04:49
-Má ég snerta þá?
-Þú getur velt þér upp úr þeim.
1:04:51
Hvar eru þeir?
1:04:53
Hvar annars staðar?
1:04:56
Hvaða gums er þetta?
1:05:01
-Bráðfyndið.
-Hvað?
1:05:06
Þetta er dagblað.
1:05:12
Er allt í lagi?
Var það maturinn?
1:05:15
Ég skal drepa hana.
1:05:17
Annabelle.
1:05:19
Hvernig gat hún rænt mig
þegar ég beið dómsins?
1:05:23
Þú ætlaðir að handhöggva mig
og hún rændi mig.
1:05:27
Hertu upp hugann.
1:05:29
Allir horfa á okkur.
1:05:32
Ég er með peningana en vildi
bara sjá viðbrögð þín.
1:05:35
Ég var að stríða þér.
1:05:42
Ég vil ekki að mér
sé strítt.
1:05:45
Ég drep þig. Þá verður þú
dauður og ég alsæll.
1:05:49
Sagðirðu "dauður"?
1:05:53
Ég fékk hugmynd.