1:17:03
Sestu hér, frú Bransford.
1:17:08
Haltu hreinleika þínum,
ég kem að vörmu spori.
1:17:17
Er ekki hættulegt
að veiða villimenn?
1:17:19
Það sýnir frumstætt eðli. . .
1:17:21
en mér þykir gaman
að drepa.
1:17:22
Afsakaðu, en má ég
fá að tala við þig?
1:17:25
Veistu hver ég er?
1:17:27
Nei, en ég veit hver ég er.
MaveriCk frá indíánaráðuneytinu.
1:17:36
Það hefur komist
upp um þig.
1:17:38
Joseph sagði frá öllu.
1:17:39
Ég þekki engan
með því nafni.
1:17:42
Hann sagði það sama um þig
þegar ég hóf morðrannsóknina.
1:17:47
Þegar hann var í fangelsinu
sagði hann sannleikann.
1:17:50
Ég er ekki Ameríkumaður.
1:17:52
Morð er morð, "togi" .
1:17:55
Þú situr inni í minnst tíu ár
og borgar 6 þúsund dali í sekt.
1:17:59
Sex? Bíddu.
1:18:03
Ég er með sex þúsund.
Hjálpaðu mér.
1:18:05
Veistu hvaða refsing liggur við
að múta manni úr ráðuneytinu?
1:18:08
Nei. Ég fer heim.
1:18:10
Taktu við sex þúsundunum
og gakktu frá þessu.
1:18:13
-Gerðu svo vel.
-Allt í lagi.
1:18:14
Dómsalirnir eru yfirfullir.
Ég gef þér tækifæri.
1:18:18
Skjóttu ekki
fleiri indíána.
1:18:28
Afsakið. Varð slys?
1:18:31
Má ég tala við þig?
1:18:33
Hafið mig afsakaða,
herrar mínir.
1:18:34
Gangi þér vel,
fröken Annabelle.
1:18:38
Ég ætla að sýna
þér svolítið.
1:18:42
Lokaðu augunum.
1:18:47
Þú getur spilað.
1:18:50
Ég fæ að spila!
1:18:52
Hafðu hljótt um þetta.
1:18:54
Eru takmörk
fyrir góðsemi þinni?
1:18:55
Greinilega ekki.
1:18:57
Almættið kyssir þig
fyrir þetta.