1:30:17
Góðan dag.
1:30:28
Fyrirgefðu.
1:31:02
Hálftími er eftir.
1:31:04
Hálftími til lokaspils.
1:31:14
Hann er fjórum
mínútum á undan.
1:31:20
Hvar verður setið?
1:31:21
Gjafarinn er þarna.
Réttu mér spilin.
1:31:28
Stundarfjórðungur.
1:31:30
Stundarfjórðungur
til lokaspils.
1:31:32
Við ættum að sýna
meiri alvöru.
1:31:37
Ég tek þetta ef ég má.
1:31:39
Reglur eru í gildi
um þetta á skipinu.
1:31:41
Ég á byssuna.
1:31:43
-Átt þú byssuna?
-Já, ég á hana.
1:31:45
Kanntu að synda?
1:31:46
Nei, en hún er synd
og á byssuna.
1:31:49
En þessa?
1:31:50
-Á hún hana líka?
-Ég held á henni fyrir hana.
1:31:53
-Er þetta maðurinn þinn?
-Hvað þá?
1:31:54
-Hvað um smábát?
-Smábát?