1:53:13
Hrumur og búinn að vera?
Gat ekki læðst að líki?
1:53:17
Þú ert með hálfa milljón í tösku
og byssan í átta feta fjarlægð.
1:53:21
Það er engan
veginn snjallt.
1:53:23
Líklega ekki.
1:53:27
Greinilegt er hvor
vann hlutkestið.
1:53:30
Skaustu hann í bakið?
1:53:32
Það hefði verið góð hugmynd
en ég gerði það ekki.
1:53:35
Ég hafði gaman af
að klófesta kvikindið.
1:53:38
Svindlarar eiga ekki
að spila póker.
1:53:41
Hann getur ekki tekið í spil
hérna megin Mississippi.
1:53:45
Pabbi gamli var
vanur að segja:
1:53:47
"Það er ekki til sterkari
trúarreynsla en sú. . .
1:53:52
að svindla á svindlara. "
1:53:54
Ég hef aldrei sagt það.
1:53:56
Þú hefur haft vitlaust
eftir mér alla ævi þína.
1:53:58
Þrösum við um smáatriði?
Ég er þreyttur á þessu.
1:54:06
Það sem þú sagðir var alltaf svo
vitlaust að ég varð að laga það.
1:54:10
Vitlaust?
1:54:13
Hættu þessu, pabbi.
1:54:15
Þeir kosta einn dal stykkið.
Þú kenndir mér að spara.
1:54:18
Gefðu mér einn.
1:54:20
-Þeir eru góðir.
-Er það satt?
1:54:22
Áttu eldspýtu?
1:54:34
Bret og Coop, eruð
þið ánægðir hér?
1:54:36
Fáið þið nóg af vindlum, koníaki,
heitu vatni og handklæðum?
1:54:39
-Kallið ef eitthvað vantar.
-Já, frú D.