:27:21
Viltu sækja eitthvað
að borða?
:27:26
Við verðum inni. Hér er
margt hægt að gera.
:27:33
Veistu hvað ég hef
verið að hugsa?
:27:39
Auðvitað veit ég það.
:27:40
Þú ert að hugsa um að velta
þér í sólblómabreiðunni...
:27:44
...fyrir utan Tulsa.
:27:45
Hvernig vissirðu það?
:27:47
Og þú ert að hugsa um
að stytta á þér hárið.
:27:53
Og þig langar
að búa í báti...
:27:57
...á stóru vatni,
eiga hund, glymskratta...
:28:01
...og eiga 26 tomma
Sony Trinitron tæki.
:28:04
Það er yndislegt þegar þú
lest hugsanir mínar.
:28:07
Ég er viss um að ég veit
um hvað þú hugsar.
:28:11
Já, af hverju eru þessar heimsku-
legu bíómyndir eru gerðar.
:28:16
Trúir enginn í Hollywood
lengur á kossa?
:28:24
Ég elska þig.
:28:29
Ég elska hnéð á þér.
:28:31
Ég elska lærið.
:28:33
Ég elska magann.
:28:36
Ég elska fingurinn.
:28:39
Hvar er hann?
:28:41
Fjandinn sjálfur.
:28:43
Ég tók hann af mér
meðan ég þvoði hárið.
:28:48
Heyrðu, elskan.
:28:50
Hann verður á þér þótt hann
slíti hvert hár af þér.
:28:54
Hann verður á þér þótt
hann rífi úr mér augun.
:28:57
Allt gott sem við gerum
byrjar með þeim.