1:02:00
...flytjum við frásögn
af nýjum raðmorðingja.
1:02:02
Ég er fjöldamorðingi.
1:02:04
Eins og þú vilt.
1:02:06
Þátturinn um Mickey og Mallory
var einn sá vinsælasti.
1:02:10
Hafið þið gert
þátt um Gacy?
1:02:12
Já.
1:02:13
- Hvor varð vinsælli?
- Þið burstuðuð hann.
1:02:15
Hvað um vitleysinginn
Ted Bundy?
1:02:18
Sá vitleysingur? Meira var
horft á þig. Þú ert vinsæll.
1:02:23
- Það sem ég vildi. .
- Hvað um Manson?
1:02:27
Hann sigraði þig.
1:02:30
Það er erfitt að sigra
konunginn.
1:02:33
Við Julie, framleiðandinn...
1:02:36
...teljum að nú sé tímabært
að gera framhaldsþátt.
1:02:45
Þeim sem fylgjast með
þykir augljóst...
1:02:48
...að fangelsismennirnir hafa
brotið stjórnarskrárlög.
1:02:52
Þið Mallory eruð morðingjar
en eruð þið geðveik?
1:02:55
Nú krukka þeir í heila ykkar
því þeir telja ykkur hættuleg.
1:02:59
Á morgun geta þeir gert það
við mig og látið mig hætta...
1:03:02
...því það sem ég segi sé hættu-
legt. Hvar endar þetta?
1:03:07
Ég ræddi við fangelsisstjórn-
ina, Emil Reingold geðlækni...
1:03:11
...og við fangelsisstjórann.
Þeir voru ótrúverðugir.
1:03:16
Ef þú veitir
einkaviðtal...
1:03:18
...við Wayne Gale vekur
það mikla athygli.
1:03:22
Auglýsingar meðan úrslita-
leikurinn er sýndur.
1:03:24
Sjónvarpsstjórarnir slefa.
1:03:26
Þetta er prýðishugmynd.
1:03:29
Þetta er einstakur
viðburður...
1:03:32
...í sögu sjónvarpsins.
1:03:34
Fyrsta ýtarlega viðtalið...
1:03:36
...við vinsælasta raðmorðingja
sem uppi hefur verið...
1:03:39
...daginn áður en hann er
sendur á geðsjúkrahús...
1:03:42
...þar sem hann er
til æviloka.
1:03:45
Þetta jafnast á við viðtal
Wallace við Noriega...
1:03:48
...eða þegar Elton John...
1:03:49
...játaði tvíkynhneigð sína
í "Rolling Stone"...
1:03:53
...og á við Maysle-bræður
í Altamont.
1:03:55
Þetta er eins og viðtöl
Frosts við Nixon.
1:03:59
Hvað segirðu?