1:14:04
Er þetta þá heimur rándýra?
1:14:06
Þegar ljón drepur elg, þá er
kominn tími til að elgurinn deyi.
1:14:10
Kjaftæði frjálslyndra
um að bjarga hjörðunum...
1:14:14
...veldur aðeins ójafnvægi
í náttúrunni.
1:14:17
Kannski er það rétt hjá þér.
Ég veit það ekki.
1:14:20
Rándýr fyrirtækja, umhverfis...
1:14:23
...og kjarnorku. Lífið er veiði.
1:14:25
Ég hef séð það
og tekið þátt í því.
1:14:27
Ég sá þegar allt varð vitlaust
í Grenada. Ég sá það allt...
1:14:30
...fara til andskotans í Grenada.
1:14:36
Sérðu eftir þessu?
1:14:38
Fimmtíu manns drepnir á þremur
vikum. Ekki mjög gott, Mickey.
1:14:43
52, en ég eyði ekki
tímanum í eftirsjá.
1:14:46
Það er sóun
tilfinninga.
1:14:48
Þig hlýtur að iðra
einhvers.
1:14:51
Ég vildi að indíáninn
hefði ekki dáið.
1:14:53
Slæmt, slæmt, slæmt!
1:14:57
Eitt síðasta
fórnarlambið.
1:15:00
Maðurinn hafði
skröltorm í horninu.
1:15:03
Skröltorm?
1:15:05
Hann lyfti honum upp
og klappaði honum.
1:15:08
Hann sá hann.
1:15:10
Hvern sá hann?
1:15:12
Hann sá illa andann.
1:15:14
Illa andann?
1:15:16
Hvaða illa anda?
1:15:17
Allir eru haldnir illum
anda. Hann býr hér.
1:15:21
Hann nærist á hatri.
Stingur, drepur, nauðgar.
1:15:26
Hann notar veikleika okkar og ótta.
Aðeins hinir grimmu komast lífs af.
1:15:30
Við vitum að við erum
ömurlegir drullusokkar.
1:15:34
Maður verður óþokki
eftir nokkra stund.
1:15:37
En þegar indíáninn var dauður
ætluðum við að hætta drápum.
1:15:41
Gamli maðurinn
eyddi lönguninni.
1:15:42
Hvað gerðist?
1:15:44
Þetta voru bara mistök.
1:15:46
Maðurinn reyndi
að hjálpa okkur.
1:15:48
Að klappa okkur.
1:15:49
Mig hefur dreymt þetta
síðan ég var lítill.
1:15:53
Ég bara hleyp með
dýrunum í myrkrinu.
1:15:57
Herra Kanína.
1:15:58
Blóðugar vígtennur.