:11:14
Þegiðu, Jack.
:11:24
Þér hefur farið aftur, Jack.
Ég var skotfæralaus.
:11:35
Kanntu enn vel
við mig, Jack?
:11:47
- Hvað er þetta?
- Listinn um fangana.
:11:48
Fjandinn sjálfur. Ég bað
um lista um gíslana.
:11:52
- Hvernig get ég vitað það?
- Fáðu listann.
:11:54
Verð ég að gera allt?
:12:04
Drottinn minn dýri.
:12:05
Hverjir eru þetta?
:12:08
Lokið álmudyrum
1, 2 og 3.
:12:10
- Þær standa á sér.
- Lokið þeim með valdi!
:12:13
- Eldur.
- Ég sé andskotans eldinn.
:12:15
Verið er að misþyrma
uppljóstrurum.
:12:19
KJAFTASKUR
:12:56
- Hvað er það, Natapundi?
- Napalatoni.
:12:59
Mér er sama
hvað þú heitir.