:25:00
Viltu hlusta? Gerirðu það nokkru sinni?
:25:03
Nú get ég ekki verndað þig lengur
þannig að þú skalt fara að hugsa.
:25:09
Þú kemst vissa leið á kjarki
en hann getur líka drepið.
:25:16
Fyrr eða síðar hættir lánið
að elta mann. Ekki satt, stjóri?
:25:19
Jú.
:25:23
Nú fer ég heim til að fá það.
:25:30
- Þú ferð heim og ælir.
- Það er líka gaman.
:25:35
Komdu, skakkalöpp.
:25:58
- Ég sá þig í sjónvarpinu. Til hamingju.
- Takk, Bob.
:26:02
- Þú virtist feitur.
- Farðu varlega að honum.
:26:05
- Hann skemmti sér fram á nótt.
- Hörkuteiti?
:26:08
Ég man það ekki vel.
Það getur varla verið. Ég vaknaði einn.
:26:12
Þegar ég lenti síðast í
þannig partíi vaknaði ég giftur.
:26:18
Þú gleymdir kökunni.
:26:20
- Sæll að sinni.
- Farðu varlega.
:26:23
Takk.
:26:36
Sjáumst á morgun.