:46:05
Ég skil þetta ekki.
:46:08
Úr er slæmur tímastillir.
Hví að nota það? Hvað er hann að segja?
:46:11
- Margir eiga úr.
- Hann beitir engri aðferð.
:46:14
Sprengjumaður dáir eina
gerð og heldur sig við hana.
:46:18
Þessi gaur notar C4, dínamít,
sífellt nýjan kveikibúnað og núna úr.
:46:23
Hann er vel að sér
um allar tegundir sprengna.
:46:26
Og kann öll ráð okkar til að gera þær óvirkar.
:46:31
Bíddu aðeins.
:46:34
Mig langar að líta á skrána
yfir undanfarin tíu ár.
:46:37
- Við fórum yfir myndirnar. Það er til einskins.
- Starfsskrár lögreglumanna.
:46:42
Komdu.
:46:50
Mac, hvar hefurðu verið?
:46:52
Ég varð að fara af hraðbrautinni.
Við erum í borginni.
:46:55
Ég sé ykkur. Haldið áfram beinustu leið.
:46:58
Við reynum að rýma göturnar.
Vertu í símanum.
:47:06
Guð minn, nei!
:47:08
Farðu til vinstri.
:47:10
Fyrirgefðu.
:47:21
Jesús.
:47:24
Verið ekki fyrir mér!
:47:28
- Sérðu þarna til hægri?
- Ég sé það.
:47:38
Þú verður að bjarga mér.
:47:44
Eftir nokkrar húsalengdir
kemurðu að mjúkri hægribeygju.
:47:48
Haltu síðan beint áfram.
Lögreglubílar verða þar.
:47:51
Þeir fylgja þér að hraðbraut 105.
Hún er ekki í notkun.
:47:56
- Hún verður algerlega auð.
- Ég náði þessu.