:54:03
- Hvernig líður Sam?
- Honum blæðir minna, en...
:54:05
- Ætla þeir að hjáIpa okkur?
- Auðvitað. Þetta er lögreglan.
:54:09
Skattarnir okkar borga launin þeirra. Ef við
deyjum verður dregið af laununum þeirra.
:54:16
Ég meina, þú veist.
:54:21
Já.
:54:22
Ég held ég treysti þér en af sjónvarpinu að
dæma eruð þið að reyna að bjarga farþegum.
:54:28
- Einn verður að fá að losna.
- Við fórum yfir reglurnar.
:54:31
Til að sanna tiltrú. Það er særður
maður hér. BíIstjórinn varð fyrir skoti.
:54:35
Segðu mér að þú hafir
ekki verið að skjóta farþegana.
:54:38
Eru lögreglumenn ekki
vanir að skjóta óþokkana?
:54:43
- Þetta er aðkallandi.
- Enginn fer burt!
:54:46
Peningamennirnir verða liprari ef þú sýnir
góðvild. Þú getur samt drepið nógu mörg.
:54:52
Allt í lagi vinur.
Þú mátt reyna að afferma bíIstjórann.
:54:55
Þá það. Segðu villikettinum
við stýrið að hægja ekki á ferðinni,
:55:00
annars fær manninum ekki
að blæða út. Og ekki klúðra.
:55:05
- Hann leyfir okkur að afferma bíIstjórann.
- Farðu nær.
:55:11
- Við affermum bíIstjórann.
- Bara hann?
:55:13
- Í bili. Gígantor!
- Ortiz.
:55:15
Þú verður að hjáIpa mér.
Þú verður að rétta mér hann.
:55:19
Haltu honum beinum eða sárið rifnar.
:55:22
Hvað um okkur hin?
:55:27
Ég get ekki verið hér.
:55:30
- Hvernig líður þér?
- Eins og ég hafi orðið fyrir skoti.
:55:33
- Farðu varlega, Sam.
- Allt í lagi.
:55:36
Akið beint.