:39:04
Sprengja er gerð svo hún springi.
Það er meining hennar, tilgangur hennar.
:39:09
Líf þitt er tómlegt því þú eyðir
því í að reyna að hindra sprenginguna.
:39:15
Fyrir hvern? Fyrir hvað?
:39:19
Veistu hvað sprengja er
ef hún springur ekki?
:39:22
Hún er ómerkilegt gullúr, kunningi.
:39:27
Þú ert brjálaður... snarbrjálaður.
:39:31
Nei. Fátæklingar eru brjálaðir.
:39:34
Ég er sérvitur. Taktu peningana. Förum.
:39:37
Af stað. Áfram nú.
:39:39
Þú verður kyrr. Áfram nú!
:39:42
Inn um dyrnar.
:39:46
Blessaður, Jack. Vesalingur.
:39:53
Allt í lagi.
:39:55
Þarna inn.
Farðu inn. Farðu þangað inn.
:39:59
Farðu aftur þangað inn.
Komdu lestinni af stað.
:40:03
Eru þessi sæti upptekin?
:40:06
Nei. Farðu.
:40:10
Hingað. Vefðu
handleggjunum utan um stöngina.
:40:34
Fjandinn.
:40:54
Svona.