:04:05
Glæsileg innkoma.
:04:07
Tvífés?
:04:08
Tveir verðir eru dánir.
:04:10
Hann er með gísl. Við vorum ekki viðbúnir.
:04:12
Hefðum átt að vera það.
:04:14
Annar bankinn í Gotham...
:04:15
Í dag eru tvö ár síðan ég gómaði hann.
:04:17
Hvernig gæti hann varist?
:04:19
Ég heiti Chase Meridian.
:04:20
Ég bað hana að koma og veita ráðgjöf.
Hún sérhæfir sig...
:04:25
Í klofnum persónuleikum.
Ég hef lesið bækur þínar.
:04:28
Þær sýna skilning.
:04:29
Barnaskap en skilning.
:04:31
Ég er upp með mér. Ekki eru allar
stúlkur á náttborði ofurhetjunnar.
:04:35
Er hægt að koma vitinu fyrir hann?
:04:36
-Hjá honum er saklaust fólk.
-Það er tilgangslaust.
:04:39
-Hann drepur það hiklaust.
-Sammála.
:04:42
Áfall sem skapar annan persónuleika
gerir mann...
:04:45
Í heimi þar sem rétt og rangt
skiptir ekki lengur máli.
:04:48
Einmitt.
:04:49
Eins og hjá þér.
:04:51
Ég gæti skrifað lærða ritgerð um mann
sem klæðir sig eins og fljúgandi nagdýr.
:04:57
Leðurblökur eru ekki nagdýr, dr. Meridian.
:05:00
Er það ekki? Ég vissi það ekki.
:05:02
Þú ert athyglisverður.
:05:06
Kallaðu mig Chase.
:05:10
Hefurðu skírnarnafn
eða á ég að kalla þig Blaka?
:05:19
Hefjum gleðina með látum!
:05:30
Hann kemur stundvíslega í eigin jarðarför.
Strákar!
:05:33
Drepum blökuna!
:05:46
Skjótið hana!
:05:59
Sesam, opnistu.