:17:01
Ég sendi merkið.
:17:04
Hvað er að?
:17:07
Í gærkvöldi tók ég eftir dálitlu um Tvífés.
:17:11
Myntin hans.
:17:12
Hún er viðkvæmur blettur á honum.
:17:14
Það er hægt að nýta það.
:17:16
Ég veit það.
:17:17
Kallaðirðu í mig út af þessu einu?
:17:19
Blökumerkið er ekkert píptæki.
:17:21
Ég vildi geta sagt að áhugi
minn á þér væri eingöngu
:17:24
vegna starfsins.
:17:26
Reynirðu að komast undir slána mína?
:17:29
Engin stúlka lifir á geðveiki einni.
:17:32
Er það ekki bíllinn? Stelpurnar dá hann.
:17:35
Af hverju heillast ég alltaf
af rangri manngerð?
:17:38
Í grunnskóla voru það strákar
með eyrnalokka.
:17:41
Í framhaldsskóla mótorhjól og leðurjakkar.
:17:44
Núna,
:17:49
svart gúmmí.
:17:51
Prófaðu brunavörð. Minna til að fara úr.
:17:56
Mér er sama um vinnuna.
Ég vil sjá bak við grímuna.
:17:59
Við erum öll grímuklædd.
:18:01
Líf mitt er sem opin bók. Ertu læs?
:18:04
Ég sker mig alltaf úr í lautarferðum.
:18:08
Við getum reynt það. Ég kem með vínið
:18:12
og þú með öróttan hug þinn.
:18:16
Þú skefur ekki utan af því.
:18:18
Þú vilt hafa konurnar sterkar.
:18:19
Ég hef kynnt mér það.
:18:21
Þarf ég þröngan vínílgalla og svipu?
:18:25
Ég hef ekki verið farsæll í kvennamálum.
:18:28
Kannski hefurðu ekki kynnst þeirri réttu.
:18:36
Ég sá merkið.
:18:37
-Hvað er um að vera?
-Ekkert.
:18:40
Bara gabb.
:18:42
Ertu viss?