Batman Forever
prev.
play.
mark.
next.

:21:00
Ég er samt klárari. Ég er snillingur.
:21:03
Nei, margir snillingar.
:21:05
Gomma, glás,
:21:07
flokkur snillinga á borð við Freud!
:21:11
Svaraðu þessu, Fred.
:21:13
Hvað er einum allt
:21:15
og öllum öðrum ekkert?
:21:18
Hugur þinn, karlinn!
:21:19
Nú starfar minn hugur
með orkunni í þínum!

:21:23
"Ég sýg í mig greind þína
:21:26
"Ég tæmi heilabörk þinn
:21:28
"Ég nærist á heila þínum"
:21:54
En spennandi!
:21:58
Hvað var að gerast?
:22:02
Aukaverkunin kemur mjög á óvart.
:22:05
Meðan þú varst heillaður
af þrívíddarsjónvarpi mínu

:22:09
vitkaðist ég á taugaorkunni úr þér.
:22:12
Bruce Wayne hafði rétt fyrir sér!
:22:14
Geðbilaða, furðulega, siðbrenglaða padda!
:22:18
Þetta er heilastjórnun!
:22:20
Ég kæri þig fyrir útvarpslaganefnd!
:22:22
Fyrir nefnd um tilraunir á fólki! Fyrir KMÍ!
:22:25
Og lögreglunni!
:22:26
Þú verður kærður,
:22:28
ferð fyrir rétt, í fangelsi
:22:30
og verður lokaður ævilangt
inni á geðspítala!

:22:33
En umfram allt ertu rekinn, Nygma!
:22:36
Heyrirðu það? Rekinn!
:22:43
Það held ég ekki.
:22:58
Hjálp!

prev.
next.