Batman Forever
prev.
play.
mark.
next.

:29:00
Mér þykir þetta leitt.
:29:05
Mér heyrðist þú vera
:29:12
í vandræðum.
:29:15
Ég vil frekar heilbrigt ofbeldi en innbrot.
:29:20
Nú,
:29:21
hvað get ég gert fyrir þig?
:29:26
Mér hafa verið send ástarbréf.
:29:29
Eitt á vinnustaðinn og annað heim til mín.
:29:33
Yfirlögreglustjórinn hélt
að þú vildir líta á þetta.

:29:42
Klukka.
:29:43
Klukka.
:29:47
"Rífðu eitt af og klóraðu mér í höfðinu.
:29:51
"Sem var rautt en er nú svart."
:29:56
Eldspýta.
:30:02
Álit mitt: Bréfritarinn er snarklikkaður.
:30:05
"Snarklikkaður"?
:30:06
Er það fræðilegt orð?
:30:09
Hann gæti þjáðst af þráhyggju
:30:11
og hneigst til manndráps.
Líkar þér það betur?

:30:16
Þú meinar
:30:17
að gaurinn sé snarklikkaður.
:30:19
Einmitt.
:30:22
Hann er með þig á heilanum.
:30:24
Eina von hans
er að losa sig við þráhyggjuna.

:30:28
Að drepa mig.
:30:30
Þú veist meira um þráhyggju en þú þykist.
:30:36
Ertu hrifin af leðurblökum?
:30:39
Þetta er Rorschach-próf.
:30:41
Blekklessa.
:30:42
Fólk sér það sem það vill sjá.
:30:45
Spurningin er:
Ert þú hrifinn af leðurblökum?

:30:50
Leikurðu þér enn að brúðum?
:30:53
Hún er malajískur draumavörður.
:30:56
Sumar þjóðir telja hana veita vernd
gegn illum draumum.


prev.
next.