:45:01
Á ég að hjálpa þér að koma þér fyrir?
:45:05
Nei.
:45:06
Þökk fyrir. Ég verð ekki lengi.
:45:11
Er þetta þröstur?
:45:16
Vírinn slitnaði hjá bróður mínum
en ég náði honum.
:45:21
Pabbi sagði að ég væri hetjan sín.
:45:24
Þá kom ég fljúgandi eins og þröstur.
:45:28
Meiri hetjan sem ég var.
:45:31
Þetta var rétt hjá föður þínum.
:45:34
Þú ert hetja. Ég veit það.
:45:43
Fleygðu þessu, ég nota þetta ekki aftur.
:45:48
Ég held að ég setji það hérna.
:45:57
Vængbrot læknast með tímanum.
:46:00
Þröstur á eftir að fljúga aftur.
:46:03
Ég lofa þér því.