:59:19
Ég er með dálítið handa þér.
Það er á borðinu.
:59:23
Vonandi líkar þér það.
:59:34
Köllum það faglegt innsæi.
:59:37
Ég hélt að þú þyrftir að fá nýja drauma.
:59:43
Foreldrar mínir voru myrtir
að mér aðsjáandi
:59:45
þegar ég var lítill.
:59:50
Ég man
:59:51
fátt af því sem gerðist
:59:56
en það birtist mér í draumum.
Í sjónhendingu.
1:00:00
Nú er komið nýtt atriði
sem ég hef ekki séð fyrr.
1:00:04
Það er rauð leðurbók.
1:00:07
Og annað.
1:00:09
Nú dreymir mig í vöku.
1:00:13
Þú ert að lýsa bældum minningum.
1:00:16
Ímyndir gleymds sársauka
reyna að koma fram.
1:00:23
Ég kem að vörmu spori.
1:00:37
SÁLFRÆÐILEGT MAT
LEÐURBLÖKUMAÐURINN
1:00:40
MEÐ KLOFINN PERSÖNULEIKA
1:00:44
Er eitthvað við lát foreldra þinna
sem þú hefur ekki tekist á við?
1:00:48
Þú varst svo ungur þegar það gerðist.
1:00:52
Ég ætti að leyfa ykkur að vera einum.
1:00:55
Þetta gengur lengra
en að þú farir með vinnuna heim.