1:16:12
Af hverju geturðu ekki bara dáið?
1:17:12
Hvað varstu að gera?
1:17:14
Veistu að þú kannt ekki að sýna þakklæti?
1:17:17
Mig vantar nafn.
Blökudrengur? Riddaravængur?
1:17:20
Hvað á góður aðstoðarmaður að heita?
1:17:22
"Dick Grayson, háskólanemi."
1:17:24
Fjandinn hirði þig!
1:17:25
Ég bjargaði þér. Þú átt mér líf að launa.
1:17:27
Þú verður drepinn.
1:17:30
Ég er nýi félaginn þinn.
1:17:31
Nei!
1:17:33
Ég fylgist með þegar þú ferð
út á kvöldin og elti þig.
1:17:37
Hvernig ætlarðu að stöðva mig?
1:17:40
Ég get stöðvað þig.
1:17:46
Láttu þetta hanga
hjá leðurblökubúningnum
1:17:48
þar sem það á að vera.
1:17:53
Þú hvetur hann.
1:17:56
Það þarf að hvetja drengi
sem eru í hefndarhug.