1:32:01
Herra Bruce!
1:32:10
Hvernig líður þér, ungi maður?
1:32:13
Þú hefur ekki kallað mig þetta lengi.
1:32:17
Það er erfitt að venja sig
af gömlum venjum.
1:32:19
Er allt í lagi?
1:32:21
Hvar er Chase?
1:32:23
Ég er hræddur um að þeir hafi náð henni.
1:32:25
Dick hinn ungi er strokinn.
1:32:28
Hellirinn er ónýtur.
1:32:30
Og það er önnur gáta.
1:32:43
Nú kem ég, elskan.
1:32:49
Ertu hrifin af jakkanum?
1:32:51
Mér er óhætt í honum
1:32:53
þegar ég skokka á kvöldin.
1:32:55
Leðurblökumaðurinn sækir mig.
1:32:58
Leðurblökumaðurinn?
1:33:01
Nefndirðu hann?
1:33:03
Sækir hann þig?
1:33:08
Ég
1:33:10
reiði mig á það.
1:33:16
Hvað er þetta? Hvaðan kemur það?
1:33:20
Þarna!
1:33:21
Hver gerir þetta?
1:33:23
Gátumaðurinn!
1:33:26
"Við erum fimm litlir munir
til hversdagsnota.
1:33:30
"Við erum á tennisvelli."
1:33:33
Í...
1:33:34
A-E-I-O-U.
1:33:37
Sérhljóðar.
1:33:38
Þetta er óvitlaust.
1:33:40
Hvað eiga klukka, eldspýtur, peð
1:33:42
og sérhljóðar sameiginlegt?
Hvað tákna gáturnar?
1:33:46
Þær komu í þessari röð:
1:33:49
13, 1, 8
1:33:51
og 5.
1:33:52
13, 1, 8, og 5.
1:33:55
Hvað merkir það?
1:33:56
Stafir í stafrófinu?
1:33:58
Auðvitað. 13 er M.