1:50:00
GEÐVEIKRAHÆLI
1:50:08
Þakka þér fyrir að koma svona til ráðgjafar.
1:50:12
Edward Nygma
1:50:14
hefur hrópað stundum saman að hann viti
1:50:17
hver Leðurblökumaðurinn er.
1:50:32
Edward?
1:50:34
Hver
1:50:36
er þar?
1:50:40
Meridian læknir. Chase.
1:50:43
Manstu eftir mér?
1:50:47
Hvernig gæti ég gleymt þér?
1:50:50
Burton læknir segir
1:50:53
að þú vitir hver Leðurblökumaðurinn er.
1:50:56
Ég segi þér það ekki nema þú segir:
Vertu svo góður.
1:51:00
Vertu svo góður.
1:51:02
Hver er Leðurblökumaðurinn?
1:51:06
Ég er
1:51:07
hann.
1:51:34
Leyndarmáli þínu er óhætt.
1:51:36
Hann er greinilega snarklikkaður.
1:51:39
"Snarklikkaður"?
1:51:40
Er það fræðilegt orð?
1:51:43
Heyrðu.
1:51:47
Ég þarf ekki lengur á þessu að halda.
1:51:53
Þakka þér fyrir að hafa
gefið mér nýjan draum.