:18:00
þú kemst í háskólann
á námsstyrk.
:18:05
þú getur orðið eins
og ég eftir fjögur ár.
:18:10
Eins og þú?
:18:13
þú getur útskrifast
og farið í framhaldsnám.
:18:17
Mamma hefði verið hreykin.
:18:21
Hún hefði aldrei trúað að ég
ætti tvo pilta með háskólapróf.
:18:27
Hvert verður aðalfag þitt?
:18:31
Landgönguliðið.
Réttu mér saltið.
:18:34
Hvað sagðirðu?
:18:39
Ég ætla að ganga
í landgönguliðið.
:18:43
Landgönguliðið?
:18:45
En frumlegt.
- Hvað áttu við?
:18:50
Ég vil gera
eitthvað annað.
:18:53
Ég vil ekki fara
í háskóla.
:18:56
Ég er orðinn leiður
á skólanum.
:19:01
því eru allir svona
skrítnir á svipinn?
:19:04
þetta er mitt líf.
- Já, þetta er þitt líf.
:19:11
þú virðist vera að reyna
að leggja það í rúst.
:19:19
þú ert bjálfi.
:19:25
Ég vil ekki fara í háskóla;
ég er ekki tilbúinn til þess.
:19:31
þú sagðir að
landgönguliðið
:19:33
og Kóreustríðið hefðu
gert þig að manni.
:19:38
Ég lifi mínu eigin lífi.
:19:42
Ég ræði við mömmu þína.
:19:49
Útskriftarkvöldið, 1969