:42:01
Delta sex. Kóbra svarar. Skipti.
:42:06
Við erum í heljarklípu.
:42:09
Ég gróf heillagripinn.
:42:11
Verkefni okkar
hefur verið breytt.
:42:14
Könnunarsveit fann mörg vopn
í þorpi hálfan annan km héðan.
:42:18
þeir vilja yfirheyra
þorpsbúana.
:42:21
þú ert sá eini í grenndinni
sem skilur víetnömsku.
:42:25
Við höldum af stað.
:42:28
Hvar er D'Ambrosio?
:42:30
Hann fór að skíta.
- Hvenær?
:42:33
þegar Cleon gróf holuna.
- Fórstu ekki með honum?
:42:36
Hann vill vera í einrúmi
þegar hann hægir sér.
:42:40
Finnum hann.
:42:52
Fjandinn. Doksi...
:42:56
360. Hvað gerðirðu,
D'Ambrosio?
:42:59
það verður allt í lagi.
Læknirinn sinnir þér.
:43:10
Ég get bara gefið
honum morfín.
:43:17
þú mátt nota minn skammt
ef þetta nægir ekki.
:43:21
Ertu frá þér? Annar
skammtur gengi frá honum.
:43:34
Hvað er þetta, Curtis?
:43:37
Eitthvað um...
:43:39
"Farið heim, svertingjar".
:43:42
"þetta er ekki ykkar stríð."
- Fleygðu þessu kommabulli.
:43:51
þrystu hérna, Curtis.
- Berum hann í vígið.