:03:06
Byrðu hérna?
- Já, þetta er heimilið.
:03:12
Sjáðu þyrnirós þarna.
:03:16
Hún er alveg dyrleg.
:03:19
Hún hefur það
frá mömmu sinni.
:03:26
Juanita...
:03:29
Ég vil bara segja þér
að ég saknaði þín.
:03:32
Sárt. - Heldur þú að
ég hafi ekki vitað það?
:03:36
Mestu skiptir að
þú ert hérna núna.
:03:41
Komdu til mín.
:04:01
Sæl, skvísa.
:04:04
SæIl, Cutty.
:04:08
Ég kom áðan en þú
varst ekki heima.
:04:13
Ég var í skólanum í kvöld
og fór síðan til mömmu.
:04:19
Ég gleymdi að það
er laugardagur.
:04:23
Ég sé að litla stúIkan
mín sefur þarna.
:04:27
Hún er úrvinda.
:04:32
Ég vil kynna þig fyrir...
- Sjáðu.
:04:35
Ég er með dálítið handa Söruh.
Kauptu eitthvað fallegt.
:04:42
Ég var búin að segja þér
að hætta að spilla henni.
:04:51
Einhver verður
að gera það.
:04:54
Ég vil kynna þig
fyrir Anthony.