:16:00
Ég má ekki vera að þessu
hjali; ég þarf að skera kjöt.
:16:06
Ég ætla að
loka búðinni.
:16:10
Ég hefði átt að segja
þér það fyrr en ég héIt
:16:12
að viðskiptin bötnuðu.
:16:16
Mér þykir það leitt.
:16:20
Gjörðu svo vel.
- Nei, ég get ekki þegið þetta.
:16:23
Ég get ekki geymt það. Ég verð
að henda því. Taktu við þessu.
:16:50
Hérna... láttu erfiðleikana
ekki buga þig.
:16:55
Ég er að reyna það.
:16:57
Viltu losna undan kúgun hvíta
mannsins? Komdu til okkar.
:17:02
Farðu gætilega.
Gakktu á vegum réttlætis.
:17:08
NAT TURNER SAMTÖKIN
:17:35
SæIl, félagi.
:17:39
Varstu að kaupa í matinn?
:17:42
Nú er ég hlessa.
:17:45
þegar ég var giftur
:17:48
þótti mér gaman að koma
heim með matvörur.
:17:51
þá leið mér vel.
:17:53
Eins og karlmanni.
Skilurðu hvað ég á við?
:17:58
Ég kom bara til að
hitta Juanitu og Söruh.