:21:13
Skilaðu peningunum.
:21:16
Hann vill þá ekki aftur.
- Taktu við fénu hans.
:21:22
Jafnvel þótt ég vildi skila
fénu, vildi hann það ekki.
:21:27
Hvað áttu við með
"ef þú vildir skila fénu"?
:21:31
Gleymdu þessu. - þú misstir
starfið. Við þurfum féð.
:21:37
Við þurfum ekki féð hans.
Farðu að þéna eins og maður
:21:42
og þá skal ég skila fénu.
þangað til skaltu þegja.
:21:47
Taktu þér tak og
hættu að vorkenna þér.
:21:52
Stundum ertu ekki sá sem
ég þekkti fyrir stríðið.
:21:56
Ég héIt að sá sem ég elskaði
kæmi aftur. Ég þekki þig ekki.
:22:02
Tottaðir þú hann svo vel
að hann fór að gefa þér fé?
:22:08
Hvað er að þér? því ertu svona
tortrygginn? Ég ríð honum ekki.
:22:12
Ekki sem stendur.
:22:14
En hann kemur ekki og gefur
þér peninga að ástæðulausu.
:22:19
Ég sef hjá þér á hverri
nóttu, er það ekki?
:22:22
það er ansi
góð spurning.
:22:27
Svona... Játaðu það.
þú ríður honum, er það ekki?
:22:35
þá það. Ég
sef hjá honum.
:22:43
Hver á barnið?
:22:47
Svaraðu því ekki
einu sinni.
:22:49
Ég svara því ekki.
þú ert Anthony,
:22:51
sjálfur landgönguliðinn,
atvinnlaus... alvitur.
:22:55
Svaraðu þessu.
:22:57
því ertu með mér ef þú heldur
að ég sé að skrökva?