:45:00
Ég skal tala við hann.
- Nei, ekkert fjandans hjal.
:45:04
Ég kála honum áður en
hann svíkur okkur.
:45:08
Ég skal sjá um þetta
og koma þessu á hreint.
:45:11
þá það. Ef þú sérð ekki
um þetta, geri ég það.
:45:17
Ég sagði að við þyrftum
ekki annan mann.
:45:19
þetta er þessi einskis
nyti vinur þinn.
:45:34
Fjárinn... Cleon!
:45:38
Andskotans!
:46:09
Hér er ungur maður sem vill
hafa sinn hátt á hlutunum.
:46:14
Eftir marka má góðar undirtektir,
er þetta gott lag.
:46:19
Klöppum fyrir Al Green!
:46:29
Íbúð nr. 13.
:46:49
Vertu kyrr.