Desperado
prev.
play.
mark.
next.

:54:05
Þetta er ég aftur.
:54:06
Þessi maður sem þið senduð?
Hvernig lítur hann út?

:54:11
Bara svo ég viti það.
Svo mitt fólk ruglist ekki í ríminu.

:54:15
Dökkhærður á brún og brá.
Ég gerði ráð fyrir því.

:54:18
Get ég fengið fleiri smáatriði?
:54:20
Með húðflúr á brjóstinu.
:54:23
Með húðflúr af konu á brjóstinu.
:54:26
Hvað fleira?
:54:28
Engin vopn?
:54:30
Hnífakastari.
:54:33
Og...?
:54:35
Og smápeninga svo hann geti hringt
í ykkur og gefið skýrslu.

:54:40
Já, allt í lagi.
:54:42
Þetta ætti að duga, takk.
:54:46
Við höldum okkur frá honum.
:54:48
Já, takk fyrir.
:54:53
Fjandinn!
:54:54
Þetta er það sem ég var að tala um.
Okkar eigið fólk að fylgjast með okkur.

:54:58
Hann er búinn að vera hérna síðan
í morgun að fylgjast með okkur.

:55:02
Aumingjar!
:55:03
Farið og finnið hann!
:55:05
Fara og finna hvern?
:55:06
Það er enginn annar!
:55:07
Þeir segja að hann sé kólombískur en í
raun og veru eru þeir á eftir þér.

:55:12
Það er einhver annar þarna úti.
Og ég vil finna hann núna!

:55:16
Hver annar?
:55:18
Gítarleikarinn?
:55:19
Sá náungi er goðsögn.
:55:21
-Goðsögn.
-Þú trúir aldrei neinu.

:55:24
Það á eftir að verða þér að falli.
:55:26
Ég fer með ykkur.
Ég get ekki treyst þér fyrir þessu.

:55:30
Núna er ég í hættu.
:55:49
Manito!
:55:50
Af hverju ertu ekki að æfa þig?
:55:52
Ég sagði þér það, maður.
Á hverjum degi, allan daginn.

:55:56
Ég get ekki spilað á þennan gítar.
:55:59
Komdu.

prev.
next.