:03:01
Ertu brjálaður?
:03:04
Bíddu, Thomas,
ég náði taki á þér.
:03:09
Kaðallinn!
:03:18
Takið á, drengir.
:03:23
Togið.
Notið bakvöðvana!
:03:26
Togið!
:03:28
Haldið ykkur!
:03:33
Þú ert heppinn,
drengur minn.
:03:36
Þetta var hressandi.
:03:39
Vel af sér vikið, Smith.
:03:41
Þið mynduð auðvitað
gera þetta fyrir mig.
:03:45
Vissulega.
- Að sjálfsögðu.
:03:47
Svo sannarlega.
:03:50
Eru erfiiðleikar á þilfarinu?
:03:52
Ratcliffe landstjóri.
- Thomas féll fyrir borð.
:03:55
Hann bjargaðist sem betur fór.
:03:58
Vel af sér vikið, Smith.
- Þakka þér fyrir.
:04:00
Missið ekki kjarkinn.
:04:02
Við komum brátt til Vesturheims.
:04:04
Munið eftir því
sem bíður okkar þar.
:04:07
Frelsi.
Velmegun.
:04:10
Og mestu ævintýri
sem við getum komist í.
:04:12
Þið eruð bestu sjómenn
Englands og ekkert...
:04:15
rok, rigning
eða blóðþyrstir villimenn...
:04:19
getur hindrað för okkar.
Haldið áfram, piltar.
:04:24
Örvandi ræða, herra.
:04:26
Ég er viss um að mennirnir
eru mjög kátir.
:04:29
Vonandi. Ég þarf að láta
þessa heimsku kotbændur...
:04:33
grafa upp gull fyrir mig,
ekki satt?
:04:36
Þessi Vesturheimur
verður frábær.
:04:39
Ég fiinn mikið gull,
reisi mér stórt hús...
:04:42
og ef indíáni reynir að stöðva
mig skýt ég hann.
:04:45
Hugsaðu bara um að fiinna auðæfiin.
Láttu mig um villimennina.
:04:49
Verða þeir erfiiðir?
- Smith verður þeim enn erfiiðari.
:04:54
Við drepum einn indíána
eða kannski tvo eða þrjá.
:04:59
Það eru hraustir og hugrakkir menn
hjá Virginíufélaginu.