:05:04
Hvernig er umhorfs
í Vesturheimi?
:05:06
Líklega eins og
í öðrum heimum.
:05:08
Ég hef séð mörg hundruð
nýja heima.
:05:12
Hvað gæti verið frábrugðið
við þennan heim?
:05:15
Það er frægðin, guð og gull...
og Virginíuhlutafélagið.
:06:00
Jafnt og þétt
sem trumbusláttur...
:06:03
og söngur við
flautuundirleik...
:06:05
koma árstíðir og fara.
:06:07
Þeim fylgja kornuppskera
og ávextir.
:06:11
Vötnin eru gÓð og hrein.
:06:13
Í þeim syndir
styrjan stÓra.
:06:16
Sáum kÚrbít
og skerum upp baunir.
:06:18
Allt það sem mÓðir
jörð gefur.
:06:22
Mikli andi,
hlÝddu á söng okkar.
:06:24
Hjálpaðu okkur að halda
í fornar hefðir.
:06:26
Láttu eldinn
helga lifa.
:06:29
Vertu í samræmi
meðan við lifum.
:06:33
Árstíðir koma og fara...
:06:35
jafnt og þétt
sem trumbusláttur.
:06:37
Sáum plÓmufræjum
og uppskerum plÓmur...
:06:44
jafnt og þétt
sem trumbusláttur.