:13:02
Það kemur til mín.
:13:07
Ég finn að handan trjánna
eða bak við fossana...
:13:11
get ég hætt að hlusta
á fjarlægan trumbuslátt...
:13:15
vegna myndarlegs, trausts eiginmanns
sem reisir myndarlega, trausta veggi.
:13:19
Hann dreymir aldrei
að eitthvað sé...
:13:22
handan næstu bugðu.
:13:26
Rétt handan næstu bugðu.
:13:29
Ég horfi einu sinni enn
yfir bugðuna...
:13:33
upp yfir bakkann,
eitthvað yfir hafið...
:13:36
ég veit ekki á hvað.
Af hverju ná allir draumar mínir...
:13:40
rétt Út fyrir bugðuna...
:13:44
rétt Út fyrir bugðuna?
:13:50
Ætti ég að velja
auðveldustu leiðina?
:13:53
HÚn er stöðug eins
og trumbusláttur.
:13:57
Ætti ég að giftast KokkÚm?
:14:01
Er öllum draumum
mínum að ljÚka?
:14:07
Eða bíðurðu mín enn...
:14:13
draumagjafi?
:14:16
Rétt handan við...
:14:23
bugðuna!
:14:52
Er þetta Pocahontas mín?
:14:55
Villa amma,
ég verð að tala við þig.