:17:00
eins og öldu á sandinn.
:17:02
Hann segir að eitthvað komi.
Einkennileg ský?
:17:06
Hlustaðu með hjartanu.
:17:09
ÞÚ skilur þetta.
:17:20
Hvað sérðu?
:17:21
Ský.
:17:23
Einkennileg ský.
:17:29
Sjáðu, Wiggins.
:17:30
Þarna er glænýr heimur,
barmafullur af gulli...
:17:34
og bíður mín.
:17:36
Og ævintýrin bíða okkar.
Ekki satt, Persý?
:17:40
Verða villimenn
á vegi okkar?
:17:42
Fari svo heilsum við þeim
að hætti Englendinga.
:17:45
Gjafakörfur.
:17:48
Og hann fékk svo
góð meðmæli.
:17:54
Þetta er fullkomið.
Við getum lagst að.
:17:57
Svona, Persý.
:18:00
Gefðu fyrirmælin.
- Ég hef gert það.
:18:02
Áhöfnin er reiðubúin.
:18:04
Varðandi heimamenn.
Ég reiði mig á...
:18:07
að þú sjáir til þess að þeir
rugli okkur ekki.
:18:10
Ef þeir líkjast þeim sem ég
hef barist við ræð ég við þá.
:18:14
Það var ekki annað.
Vertu nú góður.
:18:17
Blessaður, Persý.
:18:26
Ég hef aldrei verið vinsæll.
- Ég kann vel við þig.
:18:30
Ég veit hvað rógberarnir
við hirðina segja um mig.
:18:34
Varðandi það að þú sért
ömurlegur framapotari...
:18:37
Þetta er síðasta tækifæri
mitt til að verða frægur.
:18:41
Þegar Jakob konungur sér gullið
sem bændurnir hafa grafiið upp...
:18:45
gengur mér loks
allt í haginn.
:18:50
Drífiið ykkur.
- Upp í siglu!
:18:53
Þetta er ótrúlegt.
:18:54
Við eigum þetta.
Ég hef aldrei séð neitt líkt þessu.
:18:57
Ég fer af skipinu þótt landið
líkist nærbrók Ratcliffes.