:25:00
Beitið öllum kröftum, piltar.
:25:03
Grafið í Virginíu.
:25:07
Námur, drengir.
Leitið í hverju fjalli.
:25:10
Og grafið, drengir.
Mokið þar til þið líðið út af.
:25:13
Takið haka
:25:15
Fljótir, drengir.
Mokið og mokið.
:25:18
Finnið fagra mola
sem ljóma og skín á.
:25:22
Hérergull og ég á það.
:25:26
Ég.
Ég!
:25:29
Gröfum, gröfum,
mokum og gröfum.
:25:31
Gröfum, gröfum,
mokum og gröfum.
:25:35
Þetta er dýrlegt.
:25:38
Feikileg auðæfi.
:25:41
Þau eru hér í hrúgum.
:25:43
Og ég verð efstur
í hrúgunni.
:25:48
Ég á keppinauta heima
en er ekki bitur.
:25:51
En þeir bera sig illa
þegar þeir sjá ljóma af mér.
:25:54
Hirðdömurnar verða
svo óstyrkar.
:25:58
Kóngurinn heiðrar mig.
Hann slær mig til riddara...
:26:01
nei, gerir mig að lávarði.
:26:03
Ég á það allt
ogfermeð það.
:26:07
Ég á það allt, drengir.
Grafið upp gullið.
:26:10
Þegar molarnir
eru fundnir...
:26:12
verð ég frægur.
:26:14
Minn góði vinur, Kobbi kóngur,
reisir mér líklega helgidóm...
:26:19
þegar ég hef eignast...
:26:22
allt gullið.
:26:24
Gröfum, gröfum,
mokum og gröfum.
:26:27
Gröfum, gröfum,
mokum og gröfum.
:26:29
Ég hef alla ævi leitað
að landi líku þessu.
:26:35
Ég get ekki hugsað mér villtara,
erfiðara land.
:26:42
Ótal hættur bíða.
:26:44
Og ég ætla að mæta
þeim öllum.
:26:48
Í landi sem er mitt,
í landi sem ég get tamið...
:26:51
á ég stærsta ævintýrið.
- Haldið áfram vinnu, piltar.
:26:55
Ekkert hangs, piltar.
:26:56
Grafið, piltar, grafið.
:26:59
Grafið upp gull handa mér.