:43:01
Þeir eru með gullið og vilja
ekki að við tökum það af þeim.
:43:05
Á ég þá bara ekki
að taka það með valdi?
:43:10
Þú þarna.
Hvar er Smith skipstjóri?
:43:13
Hann er farinn.
:43:15
Þú hlýtur að hafa hrætt
hann með söngnum í þér.
:43:18
Sækið hann.
:43:19
En ef við rekumst á indíána?
- Þá notið þið byssurnar.
:43:24
Komið ykkur af stað.
:43:51
Pocahontas...
:43:52
þú ættir að vera inni í þorpinu.
:43:55
Okkur verður óhætt.
:43:57
Við söfnum matvælum
til að gefa stríðsmönnunum.
:44:00
Farðu ekki langt.
Nú er óhentugt að fara burt.
:44:03
Já, faðir minn.
:44:06
Þú líkist móður þinni þegar þú
ert með hálsfestina.
:44:11
Ég sakna hennar.
:44:12
Hún er enn hjá okkur.
:44:15
Þegar þýtur í trjánum
skynja ég návist hennar.
:44:19
Fólk fékk ráð hjá henni.
:44:21
Einhvern tímann leitar
það líka til þín.
:44:24
Mér yrði mikill
heiður að því.
:44:27
Þú átt ekki að vera ein hér.
Ég læt Kokkúm fylgja þér.
:44:31
Hvað er að?
:44:33
Þú felur eitthvað.
- Ég geri það ekki.
:44:36
Þú getur sagt mér það.
Ég lofa að segja engum neitt.
:44:39
Sjáðu, Pocahontas.
:44:45
Þetta er einn þeirra. Ég skal...
- Hvað ert þú að gera hér?
:44:48
Ég varð að hitta þig aftur.
:44:50
Pocahontas!
:44:53
Segðu ekkert.
:44:55
Þessa leið, fljótt.
:44:57
Nakoma.
Hvar er Pocahontas?