1:07:05
Þú skaust hann!
- Hann gekk fyrir skotið.
1:07:08
Þetta er honum að kenna.
- Smith sagði satt.
1:07:11
Við áttum ekki að hlusta á þig.
- Takið byssuna.
1:07:13
Svikarar!
1:07:14
Sleppið mér.
Hvernig dirfiist þið?
1:07:16
Setjið hann í járn.
1:07:18
Ég sé til þess að þið
verðið allir hengdir.
1:07:21
Og keflið hann líka!
1:07:34
Hefur hann þetta af?
1:07:36
Hann þarf að komast
aftur til Englands.
1:07:38
Vonandi fær hann góðan byr.
- Er skipið ferðbúið?
1:07:40
Það líður að því.
Við ljúkum við að ferma skipið.
1:07:47
Losið mig á stundinni!
1:07:49
Ég læt gera ykkur
höfðinu styttri.
1:07:52
Og hann hafði
svo góð meðmæli.
1:08:03
Skipið er næstum ferðbúið.
1:08:05
Þú þarft að fara um borð.
1:08:08
Ekki strax.
1:08:10
Hún sagðist ætla að koma hingað.
- Sjáðu.
1:08:39
Eina vonin er að hann fari.
1:08:41
Hann deyr ef hann verður hér.
1:08:53
Þetta er úr berki Villu ömmu.
1:08:55
Það dregur úr
sársaukanum.
1:08:57
Hvaða sársauka?
1:08:59
Mér hefur liðið verr en núna.