:10:01
að ef guð fyrirgæfi jafn auðveldlega
og Vitnaverndin
:10:04
væri tómlegt í helvíti.
:10:07
Guð er ekki með sama réttarkerfi og við.
:10:11
Mér skilst að það hafi verið
annasamt hjä þér í nótt.
:10:14
Nokkur vitni urðu kærulaus.
:10:15
-Ég skil.
-Ég varð að skerast í leikinn.
:10:17
Þurftirðu endilega
að brjótast inn í líkhúsið?
:10:21
Mér var kennt að við rannsókn mäls
yrðu menn að geta leikið af fingrum fram.
:10:26
Þú kenndir mér það.
:10:27
Það var í gamla daga.
Ästandið hefur breyst.
:10:29
Nú gagnrýna öll fíflin ä þinginu okkur.
:10:33
Farðu varlega.
:10:34
Kallaði Beller mig til sín vegna líkhússins?
:10:38
Nei.
:10:40
Hann veit ekkert um það.
:10:43
Ég held að hann þurfi þess ekki.
:10:45
Skuggaaðgerðadeildin
hefur äkveðin forréttindi.
:10:48
Það er rétt.
:10:50
John,
:10:53
vel gert.
:10:54
Ég hafði góðan kennara.
:10:56
Kjaftæði.
:10:58
Þú hafðir þann besta.
:11:04
Rúmlega 14.640 manns njóta vitnaverndar
:11:09
en enginn með fortíð eins og þessi.
:11:11
Svo slæmt?
:11:13
Svo gott. Þessi unga kona, ungfrú Cullen,
:11:16
er virkilega
:11:19
heiðarleg manneskja.
:11:20
Af hverju þarf hún þä ä okkur að halda?
:11:22
Hún vinnur hjä Cyrez-fyrirtækinu.
:11:25
Þeir framleiða vopn fyrir ríkið.
:11:27
Stunda leynilegar vopnarannsóknir.
:11:29
Það virðist sem einhver hjä Cyrez
vilji svíkja samning við stjórnvöld.
:11:33
Alríkislögreglan FBI þarf ä henni að halda
:11:35
sem vitni í mesta hneykslismäli
síðan Íran-Kontramälið kom upp.
:11:39
-Hvenær gerist þetta?
-Ä morgun.
:11:40
Gildran hefur verið egnd.
Síðan annast þú konuna.
:11:44
Leyniskrä um nýja staðinn.
Þú einn mätt sjä þetta.
:11:47
Eins og venjulega, vitum aðeins við tveir
näkvæmlega hvar vitnið verður.
:11:51
En John,
:11:52
hättsettir menn í Washington
:11:56
gætu farið illa út úr þessu.