:32:02
Treystu mér núna.
:32:17
Þetta er Morehart.
:32:19
Við eigum í vanda.
:32:21
Talaðu. Þessi sími er öruggur.
:32:24
Cullen-konan er enn ä lífi.
:32:26
Er þér alvara?
:32:28
Og ekki skänar það.
:32:29
Hún er með diskling.
:32:31
Hün reyndi að komast inn
í kerfið hjä okkur með honum.
:32:35
Gerirðu þér grein fyrir ähættunni
sem ég tók til að endurheimta þetta?
:32:38
Ég veit það.
Hún hlýtur að hafa tekið aukaeintak.
:32:41
Näðu því þä.
:32:43
Sama hvað það kostar!
:32:44
Skilið.
:32:47
Eitt enn.
:32:49
Ég skoðaði símayfirlitið hennar.
:32:52
Hún hringdi í konu að nafni Isaacs.
:32:55
Blaðamann hjä Washington Herald.
:33:00
Ég skil.
:33:03
Þú veist hvað verður að gera.
:33:05
Gerðu það.
:33:12
Æðstu yfirmenn hersins eru komnir.
:33:14
Ég kem rétt strax. Þakka þér fyrir.
:33:40
Þetta er allt mitt.
:33:43
Þetta er ekkert.
:33:44
Bara fäeinar tölur og örlítið plast.
:33:47
Það sem þú ert er hér inni.
:33:49
Enginn getur svipt þig því.
:33:54
Þeir munu reyna það.
:33:56
Við hindrum það.