:36:00
911. Þä fer ég strax úr íbúðinni.
:36:02
Farðu strax að símasjälfsalanum
og bíddu eftir að ég hringi.
:36:05
Þetta er opinber staður
með sex inn- og útgönguleiðum.
:36:09
Mundu,
:36:11
ég starfa einn.
:36:12
Ef einhver segir að ég hafi sent hann,
:36:18
notaðu þä þessa.
:36:19
Þú tekur bara í gikkinn.
:36:24
Ég sé þig líklega ekki aftur.
:36:27
Ekki ef allt fer að óskum.
:36:30
Ekki fyrr en við réttarhöldin.
:36:35
Þakka þér fyrir.
:36:37
Þakkaðu mér eftirä.
:36:46
NÝ JUSTU FRÉTTIR
:36:48
HEIMSFRÉTTIR
KVÖLDSINS
:36:53
Daniel Harper,
aðstoðarvarnarmälaräðherra,
:36:55
ræddi ä þingi í dag um Cyrez-hneykslið.
:36:58
Einkaverktakar eru leyfðir
innan fjärmälaramma
:37:01
varnarmälaräðuneytisins.
:37:04
Ég hlakka til Cyrez-réttarhaldsins.
Ég er sannfærður um
:37:08
að við verðum hreinsaðir af
äkæru um slaka peningastjórnun.
:37:11
Formaður, ég þakka äheyrnina.
:37:29
Takk fyrir að koma.
:37:31
Þú veist að mér er illa við fundi
utan skrifstofunnar.
:37:34
Ég fæ engu um það räðið.
:37:36
Eru þeir með þér?
:37:39
Jä.
:37:45
Hvort sem mér líkar betur eða verr...
:37:50
Við eigum í vanda.
:37:52
Hver er hann?
:37:55
Einhver myrðir vitnin okkar.
:37:57
Þrjú morð hafa verið framin
síðustu tvo sólarhringa.