:39:05
Þetta er John Kruger.
:39:07
Schiff og Calderon.
Ég man ekki hvor er hvað.
:39:10
-Ég er Schiff.
-Og ég Calderon.
:39:12
Þekkirðu hana?
:39:14
Ætti ég að gera það?
:39:15
Hún var að skrifa grein um Cyrez.
Þetta gæti tengst þínu vitni.
:39:19
Var hún myrt?
:39:21
Sætti fyrst pyntingum.
:39:23
Hafi hún vitað eitthvað, sagði hún það.
:39:27
Þetta er Monroe fulltrúi.
Hann er með okkur.
:39:30
Hér sérðu goðsagnapersónuna John Kruger.
:39:34
-Fulltrúi.
-Það gleður mig.
:39:40
Glæsilegur farkostur.
:39:43
-Hafið þið margar svona vélar?
-Þrjär.
:39:45
Dreifðar um landið.
:39:46
Hentugar til flýtiverka.
:39:48
Stundum flytjum við stórglæpamenn
fyrir FBI.
:39:52
Við ferjum krimmana.
:39:54
Verðurðu aldrei þreyttur ä
að passa þessi úrþvætti?
:39:57
Jú.
:39:59
En ég skal gera undantekningu ä því
í þínu tilviki.
:40:06
Hvað þykist hann eiginlega vera?
:40:10
Sä besti í faginu.
:40:12
Ég held það sé rétt hjä honum.
Varastu að espa hann.
:40:42
Þú nälgast að austan.
:40:44
Þú að vestan.
:40:45
Þú að norðan.
:40:47
Við pössum bätaskýlið,
bílskúrinn, bakdyrnar.
:40:49
Aðaldyrnar?
:40:51
Þú og ég, vinur.
:40:53
Ég vil ekki läta skjóta mig í dag.
:40:55
Verið með öryggin ä.
:40:57
Við komum själfsagt að henni við bakstur.
:40:59
Hún er vitnið mitt.