1:21:07
Brunaviðvörun.
1:21:08
Þetta er ekki æfing.
Farið að næstu ütgöngudyrum.
1:21:43
Ég get ekið þér til Baltimore
ä 40 mínútum í þessum bíl.
1:21:46
Þú kemur ekki með mér.
1:21:48
Ég hleypi þér úr ä leiðinni.
1:21:50
Hættu þessu bulli um að þú vinnir einn.
1:21:52
Þú hefur þegar gert nóg.
Þetta er ekki þitt stríð.
1:21:56
Hlustaði ä mig.
1:21:59
Það er þér að þakka
1:22:01
að tungan í mér hangir ekki
ä vegg heima hjä Canelli.
1:22:06
Þú þarft ä mér að halda.
1:22:09
Tony frændi minn stjórnar höfninni.
1:22:11
Ef þetta skip er þar, finnur hann það.
1:22:38
Það vantar eitt umslag.
1:22:39
Infantino borgaði ekki.
1:22:42
Hvað meinarðu?
1:22:44
Hvað sagði hann?
1:22:45
"Segðu feita fíflinu, Tveggjatäa-Tony,
1:22:48
"að ég borgi ekki eyri framar."
1:22:51
Ég þekki röddina.
1:22:53
En þetta getur ekki verið hann.
1:22:56
Nema hann sé genginn aftur.