:23:02
En þetta er ekki herflugvél.
:23:05
Hr. Cahill.
:23:07
Heldurðu að hægt sé að tengja
Remora við 747 flugvél?
:23:11
Aldrei var ætlunin að tengja
hana við farþegaflugvél.
:23:16
En vel gekk að tengja vélar...
:23:19
með slétta fleti
í vindgöngum.
:23:22
Í vindgöngum.
:23:24
Þú skrifaðir bók um hvernig
mætti ráðast á rænda flugvél. . .
:23:28
en þessi vél flýgur
í átta kílómetra hæð.
:23:31
Eins og staðan er eigum
við engra kosta völ.
:23:36
Þú tekur ákvörðunina.
:23:38
Við förum sex á loft eftir
klukkustund. Cahill verður. . .
:23:42
að fylgjast með
tengingunni.
:23:45
Cahill...
:23:47
vertu klár til flugtaks
í Remora eftir klukkustund.
:23:51
Fjölmiðlar eru trylltir
vegna flugránsins.
:23:55
Einkum af því að
öldungadeildarmaðurinn er í vélinni.
:23:58
En ekki má fréttast um aðgerðina
utan þessara veggja.
:24:03
Segðu mér hvað þú þarft.
:24:06
Við þurfum að fylgjast með
hvað gerist í vélinni.
:24:10
Ég held að Grant geti
orðið að miklu liði.
:24:15
Ég vil gjarnan
að hann komi líka.
:24:21
Viltu fara í flugferð. . .
:24:22
í þágu þjóðaröryggis?
:24:27
Auðvitað.
:24:54
ANDREWS-HERFLUGVÖLLUR
MARYLAND