:25:06
Sjáið. Þarna er ofurstinn.
:25:20
Við vissum ekkert. . .
:25:22
og komum því með allt,
jafnvel smokka.
:25:27
Hver er þetta? James Bond?
:25:29
Þetta er Grant í njósnadeild.
:25:32
Hann fer spölkorn með okkur.
:25:34
Spölkorn?
:25:35
Ég útskýri það í vélinni.
Förum af stað!
:26:06
Hvar er flutningavélin?
:26:09
Baker ofursti. . .
:26:11
ég held að þetta sé hún.
:26:37
Ertu ekki að spauga?
:26:40
Of mikill búnaður.
Hún fer ekki á loft.
:26:42
Ég skil.
Takið það helsta. . .
:26:45
fjarskiptatæki, vopn, svefnlyf.
Hendið hinu.
:26:56
Flugumferðarstjórn, Remora
í flugskýli 3, ökum að flugbraut.