1:26:00
Við hittumst í lyftunni.
1:26:02
Hermenn eru hér og bíða
þess að geta tekið vélina.
1:26:06
En hér er sprengja
og farþegi ræður yfir henni.
1:26:10
Þú verður að hjálpa
okkur að finna hann.
1:26:13
Finndu mann
með rafeindabúnað.
1:26:16
Hann er líklega...
1:26:21
Fyrirgefðu. Ég hélt
að síminn hefði hringt.
1:26:40
Guð minn.
1:26:53
Haltu áfram að vinna.
1:27:03
Stattu þig nú.
1:27:06
Stattu þig.
1:27:10
Hún hefur fengið nóg.
Gleymdu þessu.
1:27:29
Hún skelfur.
Hún gerir þetta ekki.
1:27:31
Bíddu aðeins.
1:27:40
Hún er huguð
og hjálpar okkur.
1:27:44
Takið ykkur stöðu.
1:27:45
Farðu upp. Ef hún bendir okkur á
einhvern verum þá snöggir.