1:37:02
Við erum búnir að vera.
1:37:04
Einu sinni enn.
Flug Oceanic 343.
1:37:07
Fljúgið í átt 020
að Thule herflugvelli.
1:37:10
Gef mér samband
við Washington.
1:37:13
Þið verðið að elta mig.
Svaraðu, flugstjóri.
1:37:16
Þetta er AI Tha 'r.
1:37:18
Af hverju er verið
að ógna okkur?
1:37:19
Skilmálarnir eru ófrávíkjanlegir.
Gíslum verður sleppt...
1:37:22
þegar við lendum
í Washington.
1:37:25
Engin málamiðlun.
1:37:26
Þetta er Charles White
varnarmálaráðherra.
1:37:30
Hlustaðu á mig.
Við vitum. . .
1:37:33
Þið vitið ekkert.
1:37:35
Segðu forsetanum. . .
1:37:37
að semja ella hafi hann líf
Bandaríkjamanna á samviskunni.
1:37:44
Tíminn er kominn.
1:37:50
Halló? Ertu þarna?
Heyrirðu í mér?
1:37:56
Geturðu heyrt í mér?
1:37:58
Mavros öldungadeildarmaður
talar. Er forsetinn þarna?
1:38:02
Forsetinn er ekki
á landinu.
1:38:05
Ég tala fyrir hans hönd.
1:38:07
Mér er sama. Ég vil fá
að tala strax við hann.
1:38:09
Ég fer fyrir
neyðarnefndinni.
1:38:14
Byssu er miðað
á höfuðið á mér.
1:38:16
Gerið eins og þeir segja.
1:38:19
Gerið það!
1:38:23
Hvað var þetta?
1:38:28
Hvað gerðist?
1:38:30
Jesús góður!
1:38:32
Þetta er flugmaðurinn.
1:38:35
Þeir drápu öldungadeildarmanninn.
Hlýðið þeim.
1:38:38
Hann drap Mavros.
1:38:41
Gerðu strax það sem þú
þarft að gera.
1:38:48
Hlustið á mig.
1:38:50
Vélin heldur áfram
eins og áformað var.
1:38:52
Verði fleiri hótanir verður einn
farþegi drepinn hverja mínútu.
1:38:58
Þeir eru 25 mílur
frá öryggislínunni.