1:43:12
Við höfum fimm mínútur.
Hvernig gengur?
1:43:14
Hvar varstu?
1:43:16
Þetta er fullt af
rafeindageislum.
1:43:19
Fimm mínútur duga ekki.
1:43:24
Svaraðu, Grant.
1:43:26
Gerið eins og þið getið.
1:44:10
Svaraðu í símann.
1:44:19
Jan...
1:44:20
þú ert búin að vera
stórkostleg.
1:44:23
En þú verður að hjálpa
mér einu sinni enn.
1:44:26
Farðu í neðra eldhúsið.
1:44:28
Snúðu þér við.
Farðu strax í lyftuna.
1:44:54
Þeir fara senn
að lækka flugið.
1:44:56
Ég veit það, Jack.